top of page
fæðingarfræðsla netnámskeið fæðing fæðingadeild ljósmóðir helga reynis helga ljósa birthing class iceland birthing class in english icelandic

Fæðingarfræðsla Helgu Reynis
Það sem ég hefði viljað vita...

midwife in iceland birting class iceland fæðingarfræðsla fræðsla fyrir fæðingu helga reynis ljósa ljósmóðir fæðing fræðsla brjóstagjöf legvatnsleki fæðingarnámskeið

Um mig

Ég er ljósmóðir á Fæðingarvakt Landspítalans og þriggja barna móðir. Ég er einnig brjóstagjafaráðgjafi IBCLC. 

Ég hef brennandi áhuga á starfinu  mínu og held úti instragramreikningnum Fæðingafræðsla Helgu Reynis. 

Ég fræði verðandi fjölskyldur á íslensku og ensku heima í stofu. Námskeiðin eru ítarleg 3,5 klst löng gegnum netið, þá geta verðandi foreldrar verið þægindum heima hjá sér.

Á námskeiðinu fræði ég verðandi foreldra og stuðningsaðila um slysavarnir barna, parasambandið, hvernig er hægt að hlúa að því, líffræði kvenlíkamans, ferðalag barnsins niður fæðingarvegin, hlutverk stuðningsaðila í fæðingu, fæðinguna, stig hennar og bjargráð í fæðingu með  og án verkjalyfja. Farið er yfir frávik í fæðingu, framhöfuðstöðu og sitjandafæðingar, keisara- og áhaldafæðingar. Farið er yfir nauðsynlegan farangur á fæðingarstað og hvað þurfi að eiga fyrir nýburann. Þá verður fjallað um sængurlegu, upphaf brjóstagjafar, fyrstu dagana heima, nýburann, fæðingarhormónin, grindarbotninn, spöngina og spangarstuðning svo eitthvað sé nefnt.

Ég sæki mér reglulega endurmenntun og passa að allar upplýsingar séu skv. nýjustu rannsóknum.  

IMG_6843 (1).heic
bottom of page