top of page
Search

Notkun tónlistar við fæðingu...

Updated: Aug 31, 2021

Tónlist á meðgöngu og í fæðingu hafa góð áhrif á mömmuna og barnið. Í rannsókn kom í ljós að hlusta á tónlist dróg marktækt úr hríðarverkjum og hræðslu.

Þá sögðust konur finna sjaldnar fyrir sársaukaboðum og að tónlistin stuðlaði að betri og dýpri öndun, slökun, auki einbeitingu og hjálpaði við að dreifa athygli kvenna frá verkjunum. Vissir þú að hlusta á tónlist í 30 mínútur daglega dregur úr streitu, kvíða og þunglyndiseinkennum?

Ég setti saman þennan playlista á spotify með rólegum lögum sem geta hentað vel í fæðingu. Hann er bestur á shuffle Ps. Varúð hann er mjög væminn á köflum, gott að vera með ælupoka við hendina :)

Fannst þér tónlist hjálpa þér við þína fæðingu?




388 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page