top of page
Search

Vatnsbólur í fæðingu! Sterile water injections during labour!

Vatnsbólur í fæðingu!

Vatnsbólur eru alltof sjaldan notaðar í fæðingu og mér þykir merkilegt hvað fáar konur vita af þessari ódýru, aðgengilegu og mögnuðu aðferð við að deyfa hríðaverki.

Vatnsbólurnar mega allir fá og þær eru til á öllum fæðingarstöðum á Íslandi!

Vatnsbólurnar virka þannig að ljósmóðir kortleggur með konunni hvar staðsetning verkjanna er, því næst má spreyjað deyfingu (xylocain spreyi) á húðina. Þegar konan fær svo hríð. þá getur verið gott að nota glaðloft samhliða, en þá er sprautað undir húðina sæfðu vatni (0,1 ml) með fínni nál á 4 + staði á mjóbaki og á framanverðri kúlu ef verkirnir eru þar. Þetta veldur aukinni losun á endorfíni (okkar eigin morfíni) og hjálpar til við að "skrambilera" taugaboðin og verkjastillir konuna strax, áhrifin vara í 1-2 klukkustund en það má endurtaka sprauturnar. Ókostir þess að fá þetta eru óþægindi þegar þessu er sprautað en þá kemur sviði sem að hverfur á um 30 sekúndum. Meiri fræðsla um þetta á námskeiðinu mínu 🤍


English below:


Sterile water injections!

Sterile water injections is a form of pain relief used during labour, they are not commonly used which I don't understand because they are a cheap and effective way of pain relief during labour and they are available everywhere and everybody can have them!

The sterile water injections work like this; the laboring woman points out where she feels the labor pain in her back (and in the front if the pain is also there) and during a contraction the midwife will inject sterile water with a thin needle subcutaneously (0,1 ml) on 4 + sites in the lower back. What this does is that it stimulates the release of endorphins (our natural morphine) and helps the body "scramble" pain signals and gives immediate pain relief, the effects last for 1-2 hours and the injections can be repeated. The disadvantages are a sharp pain felt at the site of injection for 30 seconds.

23m

713 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page